Fara í efni

Stjórn veitustofnana

71. fundur 23. nóvember 2007

Stjórn veitustofnana

71. fundur stjórnar veitustofnana, haldinn föstudaginn 23.11.07 kl. 10.00 í Orkuveitu Norðurþings, Húsavík.

Mættir: Guðmundur Jón Helgason, Sjöfn Þórðardóttir, Jens Andrésson , Guðmundur Magnússon, Jón H. Björnsson Jónmundur Guðmarsson, sem jafnframt ritaði fundargerð.

  1. Kynning framkvæmdastjóra ON á starfsemi veitunnar, uppbyggingu og nýtingu jarðvarma til raforkuframleiðslu..
  2. Kynning bæjarstjóra Norðurþings á stefnu sveitarfélagsins um sjálfbært samfélag.
  3. Gjaldskrá 2008. Eftirfarandi gjaldskrá, byggð á forsendum fjárhagsáætlunar 2008 lögð fram og staðfest samhljóða:

Gjaldskrá Hitaveitu Seltjarnarness frá 1. janúar 2008:

Verð í krónum pr. tonn Verð í krónum
pr. ár
vsk-prósenta 
Heitt vatn til húshitunar

    50,00

       7,00
Heitt vatn til snjóbræðslu     50,00      24,50
Heitt vatn til iðnaðar     50,00      24,50
Fastagjald 5.491,00    7,00


Heimæðagjald Hitaveitu Seltjarnarness, fyrir eina heimæð:

  grunngjald  til viðbótar 
 á grunngjald  
vsk-prósenta
Gjald á heimæð fyrir
hús allt að 300 m3 að stærð
148.249,00  

7,00

300-1000 m3   178,00 per m

7,00

1000 m3 og yfir   119,00 per m

7,00 

1 rennslismælir á grind 44.149,00

7,00



 

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 14.00.


Jónmundur Guðmarsson
(sign.)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?