Fara í efni

Stjórn veitustofnana

72. fundur 11. janúar 2008

72. fundur stjórnar veitustofnana, haldinn föstudaginn 11.01.08 kl. 08.00 á bæjarskrifstofum.

Mættir: Guðmundur Jón Helgason, Sjöfn Þórðardóttir, Jens Andrésson , Guðmundur Magnússon, Jón H. Björnsson  Jónmundur Guðmarsson, sem jafnframt ritaði fundargerð.

  1. Verðmat HS.  Rætt um verðmat HS.

  2. Rekstrarstaða veitna í árslok. Formaður lagði fram rekstraryfirlit veitna fyrir árið 2007.  Rekstrarniðurstaða virðist í ágætu samræmi við fjárhagsáætlanir síðasta árs.

  3. Endurkoðun og ársreikningur 2007.  Formaður greindi frá því að Deloitte muni annast endurskoðun á reikningum veitna.

  4. Hagsmunamat á HS.  Rætt um þróun og horfur í málefnum HS.  Veitustjórn telur mikilvægt að hugað verði að hagsmunum veitunnar í skipulagsvinnu vestursvæðis og Bygggarða.  Samþykkt samhljóða að rituð verði greinargerð sem meðal annars tekur til hagsmunamats, áhættugreiningar, kostnaðar við breytta umgjörð borhola og aðgengi að þeim m.t.t. til deiliskipulags umræddra svæða.

  5. Önnur mál. 
    • Hitaveitustjóri greindi frá væntalegu útboði á nýrri stofnlögn HS frá Lindarbraut og að Hrólfsskálamel.
    • Óskað eftir upplýsingum frá hitaveitustjóra um rauntöælur heitavatnsnotkunnar síðustu ára.

 


Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 09.00.


Jónmundur Guðmarsson
(sign. )Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?