Fara í efni

Stjórn veitustofnana

73. fundur 01. febrúar 2008

73. fundur stjórnar veitustofnana, haldinn föstudaginn 01.02.08 kl. 08.00 á bæjarskrifstofum.

Mættir: Guðmundur Jón Helgason, Sjöfn Þórðardóttir, Jens Andrésson , Guðmundur Magnússon, Jón H. Björnsson Jónmundur Guðmarsson, sem jafnframt ritaði fundargerð.

1.     Verðmat HS.  Rætt um verðmat og framtíðarhorfur HS..

2.      Gjaldskrá Fráveitu Seltjarnarness lögð fram og staðfest.

3.      Athugun VGK hönnunar á möguleikum á raforkuframleiðslu HS lögð fram.  Samþykkt að vinna áfram að málinu og m.a. kanna rekstrarforsendur og áhrif á vatnsbúskap HS. 


Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 09.00.


Jónmundur Guðmarsson
(sign.)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?