Fara í efni

Stjórn veitustofnana

75. fundur 07. apríl 2008

75. fundur stjórnar veitustofnana, haldinn 07.04.08 kl. 08.15 á bæjarskrifstofum.

Mættir: Guðmundur Jón Helgason, Sjöfn Þórðardóttir, Guðjón Jónsson, Guðmundur Magnússon, Jón H. Björnsson  Jónmundur Guðmarsson, sem jafnframt ritaði fundargerð.

  1. Ársreikningur HS árið 2007. Ársreikningur kynntur, samþykktur samhljóða og undirritaður.

  2. Ársreikningur VS.  árið 2007. Ársreikningur kynntur, samþykktur samhljóða og undirritaður.

  3. Ársreikningur FS árið 2007. Ársreikningur kynntur, samþykktur samhljóða og undirritaður.

  4. Önnur mál
    a. 
    Spurt um stöðu eignarnáms v dælustöðvar við Tjarnarstíg. Stöðin er í deiliskipulagi.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 09.00.

Jónmundur Guðmarsson
(sign.)Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?