Fara í efni

Stjórn veitustofnana

30. apríl 2010

90. fundur hjá veitustofnun Seltjarnarness haldinn föstudaginn 30. apríl 2010 kl. 08:00 að Austurströnd 2.

Mættir: Jens Andrésson, Guðmundur Helgason, Guðmundur Magnússon, Sjöfn Þórðardóttir, Ásgerður Halldórsdóttir og Stefán Eiríkur Stefánsson.

Fundargerð

  1. Ársreikningar veitna.
    Ársreikningar, ársins 2009, fyrir Hitaveitu, Vatnsveitu og Fráveitu Seltjarnarness voru lagðir fram og samþykktir.
  2. Önnur mál
    SES kynnti fyrirhugaðar framkvæmdir hitaveitu við Lindarbraut.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?