96. fundur hjá Veitustofnun Seltjarnarness haldinn fimmtudaginn 28. apríl 2011 kl. 08:00 að Austurströnd 2.
Áheyrnarfulltrúi: Jens Andrésson boðaði forföll.
Einnig sat fundinn Stefán Eiríkur Stefánsson og Gunnar Lúðvíksson.
Dagskrá:
- Ársreikningar fyrir veitur lagðir fram. Endurskoðandi bæjarins Auðunn Guðjónsson KPMG gerði grein fyrir reikningunum. Ársreikningar samþykktir af stjórn og áritaðir, einn stjórnarmaður bað um frest við áritun ársreikninganna.
- SES fór yfir stöðu verkefna næstu vikur.
- Formaður lagði til að endurprenta aftur hitaveitubækling síðan 2002, samþykkt.
- Önnur mál.
Svör við spurningum MD lagðar fram.
SES upplýsti um aðalfund Samorku í maí mánuði.
Fleira ekki tekið fyrir.
Fundi slitið kl. 9:30
Ásgerður Halldórsdóttir (sign.), Guðmundur Jón Helgason (sign.), Sjöfn Þórðardóttir (sign.), Friðrik Friðriksson (sign) og Magnús Dalberg (sign.).