Fara í efni

Stjórn veitustofnana

56. fundur 24. apríl 2004

56. fundur stjórnar veitustofnana, haldinn þriðjudaginn 20.04.04 kl. 16 í fundarsal bæjarstjórnar.

Mættir: Guðmundur Jón Helgason, Atli Björn Bragason, Jens Andrésson, Guðjón Jónsson, Jón H. Björnsson, hitaveitustjóri og Jónmundur Guðmarsson, sem jafnframt ritaði fundargerð.

1. Ársreikningur Hitaveitu Seltjarnarness lagður fram og staðfestur samhljóða. Stjórn og hitaveitustjóri árituðu ársreikninginn.

2. Ársreikningur Vatnsveitu Seltjarnarness lagður fram og staðfestur samhljóða. Stjórn áritaði ársreikninginn..

3. Ársreikningur Fráveitu Seltjarnarness lagður fram og staðfestur samhljóða. Stjórn áritaði ársreikninginn.


Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 16.45


Jónmundur Guðmarsson
(sign.)Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?