Fara í efni

Umhverfisnefnd

31. maí 2017

277. fundur umhverfisnefndar Seltjarnarness haldinn miðvikudaginn 31. maí 2017 kl. 16:04 í sal bæjarstjórnar að Austurströnd 2.

Fundinn sátu aðalmenn: Margrét Pálsdóttir, Elín Helga Guðmundsddóttir, Guðmundur Jón Helgason, Margrét Lind Ólafsdóttir og Ragnhildur Ingólfsdóttir.

Mættur varamaður: Stefán Bergmann

Fundargerð ritaði: Kristinn H. Guðbjartsson

Fundur settur kl. 16:00. Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:

  1. Málsnúmer: 2017050513.
    Unnið verður að tillögum um skilti.

  2. Málsnúmer: 2017020060.

    Grótta – vöktun: Nefndin mun senda erindi til bæjarráðs vegna eftirlits á Seltjarnarnesi.

  3. Málsnúmer: 2017050514.
    Matjurtagarðar: Nefndin tekur jákvætt í hugmyndina og leggur til frekari skoðun.

  4. Málsnúmer: 201510090.

    Stefnumörkun ferðaþjónustu á Seltjarnarnesi: Að tillögu bæjarráðs er stefnt er að sameiginlegum fundi umhverfis- og menningarnefndar. Áætlaður fundartími er 14. júní.

  5. Málsnúmer: 2017050012.

    Bréf Golfklúbbs Ness varðandi Búðatjörn: Efnisatriði rædd. Beðið er niðurstöðu úr sýnatöku Náttúrufræðistofu Kópavogs.

  6. Málsnúmer: 2017050331.

    Bréf Ólafs Ísleifssonar vegna trjágróðurs: Erindið rætt og vísað til skipulags- og umferðarnefndar.

  7. Málsnúmer: 2017040126.

    Bréf SBÞ og KHJ varðandi fyrirspurn um fuglavarp á Vestursvæðum: Nefndin mun leita álits fuglafræðings á fyrirspurninni.

  8. Málsnúmer: 2017050313.

    Bréf Ólafs E. Ólafssonar vegna hunda- og kattahalds: Farið yfir málið. Frestað milli funda.

  9. Málsnúmer: 2017050515.
    Garðaskoðun: Ákveðið að auglýsa eftir tilnefningum.

  10. Önnur mál.

  11. Fundi slitið.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?