280. fundur umhverfisnefndar Seltjarnarness haldinn þriðjudaginn 1. ágúst 2017 kl. 16:30 í sal bæjarstjórnar að Austurströnd 2.
Fundinn sátu aðalmenn: Margrét Pálsdóttir, Elín Helga Guðmundsddóttir, Guðmundur Jón Helgason og Margrét Lind Ólafsdóttir.
Mættir varamenn: Hannes Tryggvi Hafstein.
Fulltrúi ungmennaráðs: Forföll boðuð.
Fundargerð ritaði: Hannes Tryggvi Hafstein.
Fundur settur kl. 17:30. Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
- Málsnúmer: 201740042. Gróðurfar á Seltjarnarnesi. „MP sagði frá stöðu mála“.
- Málsnúmer: 2017050515. Garðaskoðun. „Myndir skoðaðar og farið yfir tillögur“.
- Bréf frá Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála. „
Lagt fram til kynningar“. - Önnur mál.
- Fundi slitið klukkan 18.15