Fara í efni

Umhverfisnefnd

11. júní 2020

301. fundur umhverfisnefndar Seltjarnarness haldinn fimmtudaginn 11. júní 2020 kl. 17:00 í aðstöðu umhverfissviðs að Austurströnd 1.

Mættir: Hannes Tryggvi Hafstein, Guðrún Jónsdóttir, Hákon Jónsson, Dagbjört H. Kristinsdóttir, Stefán Bergmann og Einar Már Steingrímsson.

Fundargerð ritaði: Hákon Jónsson.

Fundur settur: 17:00

Dagskrá:

 1. Málsnúmer: 2020060032.
  Umhverfisviðurkenningar 2020.
  Málið rætt og Umhverfissviði falið að koma með tillögur að viðurkenningum.

 2. Málsnúmer: 2019060266.
  Griðasvæði fugla á varp- og uppeldistíma.
  Svarbréf lagt fram og það samþykkt.

 3. Önnur mál.
  1. Áfram rætt um möguleika Valhúsahæðar til útivistar.
  2. Meindýravarnir.
  3. Viðurkenning fyrir árangur og ástundun í náttúrufræðum, veitt við útskrift 10. bekkjar.
  4. Áframhaldandi rannsóknir á kríuvarpi í Gróttu sumarið 2020 – verklag kynnt.
  5. Umræða um seli við Seltjarnarnes.
  6. Sviðsstjóri upplýsti nefndina um stöðu fráveitumála bæjarins.

Fundi slitið: 19:00
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?