Fara í efni

Umhverfisnefnd

03. febrúar 2014

247. fundur umhverfisnefndar Seltjarnarness haldinn mánudaginn 3. febrúar 2014 kl 19:30 í fundarherbergi Áhaldahúss Seltjarnarnesbæjar að Austurströnd 1.

Mættir: Andri Sigfússon, Helgi Þórðarson, Margrét Pálsdóttir, Jónas Friðgeirsson, Steinunn Árnadóttir og Margrét Lind Ólafsdóttir. Elín Helga Guðmundsdóttir boðaði forföll.

Áheyrnarfulltrúi: Brynjúlfur Halldórsson.

Fyrir var tekið:

  1. Fundur settur kl. 19:45.
  2. Undirritaður, Helgi Þórarðson, gerir bókun vegna máls 2013050042 um sjóvarnir í seinustu fundargerð. Ég geri athugasemd með vinnulag vegna framsetningar á málinu á umhverfisnefndarfundi.
  3. Málsnúmer 2013120003
    Umhverfisstefna Seltjarnarness.
    Nefndin las yfir stefnuna og er henni að mestu leyti lokið.
  4. Málsnúmer 2013010027
    Skýrsla ALTA. 7 Viðmið Seltjarnarness.
    Skýrslan var rædd samhliða vinnu við umhverfisstefnuna.
  5. Önnur mál
    SÁ lagði fram mat á eftirfylgni um sjálfbært Seltjarnarness.
  6. Fundi slitið kl. 21:38.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?