Fara í efni

Umhverfisnefnd

07. september 2016

269. fundur umhverfisnefndar Seltjarnarness haldinn miðvikudaginn 7. september 2016 kl. 17:00 í fundarherbergi bæjarstjórnar að Austurströnd 2.

Fundinn sátu aðalmenn: Margrét Pálsdóttir, Elín Helga Guðmundsdóttir, Hannes Tryggvi Hafstein, Stefán Bergmann og Ragnhildur Ingólfsdóttir.

Mættir varamenn: Oddur Jónas Jónassson.

Fulltrúi Ungmennaráðs: Boðaði forföll.

Fundargerð ritaði: Gísli Hermannsson

Fundur settur kl : 17:05

Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:

 1. Svarbréf vegna óska bæjarstjórnar eftir gögnum, rökum og afstöðu nefndarinnar varðandi reiðhjólastíg á Vestursvæðinu undir lið 1. í fundargerð 267, 27. júní 2016.
  Farið var yfir svarbréf nefndarinnar.
 2. Málsnúmer: 2016090017.
  Verndaráætlun fugla og fuglasvæða á Seltjarnarnesi.
  Tilboð dags. 31. ágúst 2016, varðandi gerð skýrslu um verndaráætlun samþykkt.
 3. Málsnúmer: 2016080050.
  Villikettir.
  Lagt fram til kynningar.
 4. Málsnúmer: 201211060003.
  Ljóskastarahús.
  Staða málsins kynnt.
 5. Önnur mál.
 1. Fenúrráðstefna, saman gegn sóun verður á föstudag í Nauthól, kynnt.

 2. Farið yfir stöðuna, hvað varðar fuglaskoðunarhús.

 3. Umhverfisnefnd óskar eftir kynningu á tillögu að nýju aðalskipulagi áður en það verður sent í auglýsingu.

6. Fundi slitið kl: 18:50.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?