Fara í efni

Afmælishátíð, Eiðistorg 9. apríl kl. 16.30-18.30

Fögnum 50 ára kaupstaðarafmæli Seltjarnarnesbæjar og bjóðum bæjarbúa velkomna á afmælishátíð á Eiðistorgi. Afmæliskaka, hátíðarávörp, sirkusfjör og sannkölluð tónlistarveisla

VELKOMIN á afmælishátíð á Eiðistorgi þriðjudaginn 9. apríl kl. 16.30 – 18.30

Fögnum 50 ára kaupstaðarafmæli Seltjarnarnesbæjar og bjóðum bæjarbúa velkomna á afmælishátíð á Eiðistorgi.

Afmæliskaka, hátíðarávörp, sirkusfjör og sannkölluð tónlistarveisla fyrir alla að njóta.

 

Heiðursgestir:
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú

 

Hátíðardagskrá:

Eva María Jónsdóttir, veislustjóri

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flytur hátíðarávarp

Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri flytur hátíðarávarp

Jóhann Helgason ásamt Selkórnum

Bubbi Morthens kemur fram

Jón Jónsson ásamt ungum tónlistarnemum

Helgi Hrafn og Tina Dickow stíga á stokk

Sirkuslistafólk frá Sirkus Íslands sýnir listir sínar

Eldblóm á Eiðistorgi - blómainnsetning bæjarlistamanns 2024

Coppélia - Listdansnemar úr Óskandi sýna brot dansverkinu

Lúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness opnar hátíðina

Fjöldi tónlistarnema og kennara tónlistarskólans tekur þátt
Afmæliskaka, kleinur og kaffi

 

Seltirningar fjölmennum á Eiðistorg og fögnum forsetahjónunum Guðna Th. Jóhannessyni og Frú Elizu Reid og 50 ára kaupstaðarafmæli Seltjarnarnesbæjar - allir velkomnir!


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?