
17.03.2025
Vinnuskólinn fyrir 14-17 ára. Opið fyrir umsóknir.
Ungmennum 14-17 ára (árg 2008-2011) stendur til boða starf í Vinnuskólanum sumarið 2025. Fyrirkomulagið og vinnutímabil er mismunandi eftir aldri.

17.03.2025
Sumarstörf fyrir 18 ára+ Opið fyrir umsóknir
Ungmennum 18 ára og eldri stendur til boða að sækja um fjölbreytt sumarstörf hjá hinum ýmsu stofnunum bæjarins s.s. á leikskólunum, í þjónustumiðstöðinni, á bæjarskrifstofunni, í félagsþjónustu og skapandi sumarstörf.

15.03.2025
Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2025
Ari Eldjárn uppistandari var í gær útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2025 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness.

14.03.2025
Fölsk villa á ráðningarvef sumarstarfa og vinnuskóla
Umsækjendur sem skilað hafa inn umsókn um sumarstarf eða vinnuskóla hafa margir fengið villumeldingu sem á ekki við rök að styðjast. Umsóknin skilar sér inn í ráðningarvefinn þrátt fyrir villumeldinguna. Unnið er að lagfæringu.

07.03.2025
Bæjarstjórnarfundur 12. mars 2025 dagskrá
Boðað hefur verið til 1001. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 12. febrúar 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.

28.02.2025
Út um allt - Upplýsingavefur um útivist
Á vefnum utumallt.is er að finna yfirlit og upplýsingar um yfir 30 skemmtileg útivistarsvæði og 40 kortlagðar göngu- og hjólaleiðir, vítt og breytt um höfuðborgarsvæðið.

19.02.2025
Frísk í Gróttu, heilsuefling fyrir 65 ára og eldri á Seltjarnarnesi
Nýverið gerðu Seltjarnarnesbær og Frísk til framtíðar ehf. með sér samning um heilsueflingu fyrir íbúa 65 ára og eldri sem fer fram í íþróttahúsinu og hefst fyrsta námskeiðið þann 11. mars.

18.02.2025
Innritun barna í Leikskóla Seltjarnarness skólaárið 2025-2026
Umsóknarfrestur um leikskóladvöl barna skólaárið 2025-2026 er til og með 28. febrúar nk. í gegnum mínar síður á vef bæjarins.

18.02.2025
Innritun barna í Ungbarnaleikskóla Seltjarnarness skólaárið 2025-2026
Umsóknarfrestur um leikskóladvöl barna skólaárið 2025-2026 er til og með 28. febrúar nk. í gegnum mínar síður á heimasíðunni.

14.02.2025
Bæjarstjórnarfundur 19. febrúar 2025 dagskrá
Boðað hefur verið til 1000. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 19. febrúar 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.

13.02.2025
Upplýsandi fundur um samgöngusáttmálann
Betri samgöngur og Vegagerðin í samstarfi við Seltjarnarnesbæ héldu opinn fund fyrir íbúa þar sem að farið yfir framkvæmdirnar, stöðu þeirra og framgang á greinargóðan hátt.

12.02.2025
Út um allt er nýr upplýsingavefur um útivist á höfuðborgarsvæðinu
Á Út um allt má finna yfir 30 útivistarsvæði og 40 göngu- og hjólaleiðir um allt höfuðborgarsvæðið, og mun bætast í eftir því sem vefurinn þróast. Vefurinn er einfaldur í notkun og sýnir staðsetningu notanda á korti í rauntíma.