Fara í efni

Bæjarstjórnarfundur 1. október 2025 dagskrá

Boðað hefur verið til 1013. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 1. október 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
  1. Bæjarráð, 181. fundur, dags. 18/09/2025.
  2. Menningarnefnd, 165. fundur, dags. 26/09/2025.
  3. Veitustjórn, 171. fundur, dags. 25/09/2025.
  4. Íþrótta- og tómstundanefnd, 451. fundur, dags. 25/09/2025.
  5. Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 429. fundur, dags. 17/09/2025.
  6. Svæðisskipulagsnefnd, 140. fundur, dags.12/09/2025.
  7. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 984. fundur, dags. 12/09/2025.
  8. Stjórn SSH, 613. og 614. fundur, dags. 15/09/2025 og 22/09/2025.
  9. Stjórn Strætó bs., 410. fundur, dags 12/09/2025.
  10. Eigendafundur Sorpu bs., 54. dags. 22/09/2025.
  11. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 274. fundur, dags. 19/09/2025.
  12. Tillögur og erindi
    1. Brunavarnaráætlun til samþykktar, frá stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.
    2. Gjaldskrá til samþykktar, frá slökkviliðsstjóra höfuðborgarsvæðisins.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2025


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?