Boðað hefur verið til 1007. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 28. maí 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
- Bæjarráð, 176. fundur, dags. 20/05/2025.
- Notendaráð fatlaðs fólks, 5. og 6. fundur, dags. 08/05/2025 og 16/05/2025.
- Veitustjórn, 168. fundur, dags. 12/05/2025.
- Skipulags- og umferðarnefnd, 163. fundur, dags. 15/05/2025.
- Stjórn SSH, 606. og 607. fundur, dags. 05/05/2025 og 19/05/2025.
- Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 979. fundur, dags. 16/05/2025.
- Eigendafundur Strætó bs., 52. fundur, dags 14/05/2025.
- Tillögur og erindi
- (2025040219) - Umsagnarbeiðni / Veitingaleyfi, í landi Ness 1.
Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2025