Fara í efni

Breyting á opnunartíma Sundlaugar Seltjarnarness

Nýr opnunartími sundlaugarinnar tekur gildi frá og með 1. september þegar að almennur opnunartími verður aftur færður í það horf sem áður tíðkaðist.

Breyttur opnunartími Sundlaugar Seltjarnarness tekur gildi frá og með 1. september n.k. samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar fyrr á árinu og verður sem hér segir:

  • Virkir dagar frá kl. 06:30 – 21:00.
  • Helgar og rauðir virkir dagar frá kl. 09:00 – 18:00.
  • Þorláksmessa lokar kl. 18:00
  • Aðfanga- og gamlársdagur frá kl. 09:00 – 12:30.

Sundlaugin verður lokuð á eftirfarandi hátíðisdögum:

  • Nýársdagur 1. janúar
  • Föstudagurinn langi
  • Páskadagur
  • Annar í páskum
  • Verkalýðsdagurinn 1. maí
  • Hvítasunnudagur
  • Lýðveldisdagurinn 17. júní
  • Frídagur verslunarmanna
  • Jóladagur 25. desember
  • Annar í jólum 26. desember

Nánari upplýsingar um Sundlaug Seltjarnarness


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?