Þann 1. júní nk. breytist opnunartími bókasafnsins þegar árleg sumarlokun á laugardögum hefst auk þess sem að safnið mun framvegis loka kl. 18.00 mánudaga til fimmtudaga.
Breyttur opnunartími Bókasafns Seltjarnarness frá og með 1. júní nk. en framvegis verður almennur opnunartími sem hér segir:
Mánudaga - fimmtudaga: 10:00 - 18:00
Föstudaga: 10:00 - 17:00
Laugardaga: 11:00 - 14:00 (sept-maí)
Lokað á laugardögum í júní, júlí og ágúst.