Fara í efni

Einstök vetrardýrð á Nesinu

Kuldinn, lognið, birtan og náttúran buðu upp á stórfenglegt sjónarspil á Seltjarnarnesi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru á einstaklega fallegum vetrardegi þann 18. jan.
Það er sem listaverk glitrandi mynstrið á ísilögðum sjónum við Smábátahöfnina.
Það er sem listaverk glitrandi mynstrið á ísilögðum sjónum við Smábátahöfnina.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?