Endurnýjun á lágspennu- og háspennustrengjum stendur nú yfir á vegum OR á Skólabrautinni og hefur framkvæmdasvæðið verið girt af. Gera má ráð fyrir að framkvæmdirnar standi yfir fram í miðjan október. Hvetjum forráðamenn að leiðbeina börnum sínum að fara varlega og velja öruggar göngu- og hjólaleiðir til og frá skóla og í tómstundir.
