Fara í efni

Frestun á upphafsdegi Vinnuskólans

Vegna verkfalls BSRB er því miður nauðsynlegt að fresta upphafsdegi Vinnuskólans á áður auglýstum tíma en hann átti að hefjast mánudaginn 12. júní nk. Ný tímasetning verður kynnt þegar að verkfallinu lýkur.

TILKYNNING!

Því miður er nauðsynlegt að fresta upphafsdegi vinnuskólans sem hefjast átti mánudaginn 12. júní nk.

Ástæðan er verkfall BSRB og fáliðun á vinnustöðum bæjarins, við getum ekki tryggt öryggi barnanna af þeirri sök.

Upphafsdegi vinnuskólans er því hér með frestað á meðan verkfalli stendur og hefur tölvupóstur þess efnis verið sendur til allra ungmenna sem skráð voru. 

 

Að verkfalli loknu verður aftur sendur út tölvupóstur til allra skráðra umsækjenda með upplýsingum um hvar á að mæta og hvenær.

 

Við vonum að skilningur sé á þessum kringumstæðum, sem við ráðum ekki við.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?