Fara í efni

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Bæjarstjórn og starfsmenn Seltjarnarnesbæjar senda bæjarbúum jólakveðjur með þökkum fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.

Eins og undanfarin ár sendir Seltjarnarnesbær ekki út jólakort en styrkir hins vegar Mæðrastyrksnefnd um andvirði þess að senda jólakort.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?