Fara í efni

Innritun 6 ára barna fyrir skólaárið 2023-2024

Dagana 23.-27. janúar stendur yfir innritun í Grunnskóla Seltjarnarness fyrir börn fædd árið 2017 eiga að hefja skólagöngu sína í haust.
Mýrarhúsaskóli
Mýrarhúsaskóli

Innritun allra sex ára barna sem eiga að hefja skólagöngu í Grunnskóla Seltjarnarness haustið 2023 standa yfir dagana 23.-27. janúar og á það líka við um  innritun skólaskyldra barna og unglinga sem flytjast til Seltjarnarness eða koma úr sjálfstætt starfandi skólum. Innritun í skólann fer fram í gegnum mínar síður.

Nánari upplýsingar og aðstoð veitir starfsfólk Grunnskóla Seltjarnarness í síma 5959200. Einnig má senda fyrirspurnir á grunnskoli@grunnskoli.is


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?