Fara í efni

Lausaganga hunda er alltaf bönnuð

Minnum íbúa á að lausaganga hunda er alls staðar bönnuð á Seltjarnarnesi allt árið um kring en töluvert hefur borið á lausum hundum á Valhúsahæð og á Vestursvæðunum að undanförnu. Hvetjum hundaeigendur til að virða reglurnar!

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?