Fara í efni

Litlu jólin á Skólabraut 3 - 5

Litlu jól heldri borgara verða haldin á Skólabraut 3 - 5, fimmtudaginn 18. desember kl. 14:30. Heitt súkkulaði, kaffi, smákökur og jólaglögg auk tónlistaratriðis meðal annars. Allir velkomnir.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?