Fara í efni

Lokun á heitu vatni 15.01.2026

Íbúar vinsamlegast athugið! fimmtudaginn 15. janúar verður lokað fyrir heita vatnið á hluta Kolbeinsmýrar, Eiðismýrar og Tjarnarmýrar (sjá mynd með frétt) frá klukkan 10 og fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda, Send voru sms skilaboð til þeirra sem að verður lokað fyrir vatnið hjá ef að þér bárust ekki skilaboð og ert án heits vatns sendu email með nafni, símanúmeri og heimilisfangi á póstinn hitaveitupostur@seltjarnarnes.is Hitaveita Seltjarnarness S: 5959100

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?