Íbúar vinsamlegast athugið!
Miðvikudaginn 17. sept verður lokað fyrir heita vatnið hjá íbúum í mýrinni og hluta skerjabrautar frá klukkan 10 og fram eftir degi vegna viðgerða.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda
Send voru sms skilaboð til þeirra sem að verður lokað fyrir vatnið hjá
ef að þér bárust ekki skilaboð og ert vatnslaus endilega sendu email með nafni, símanúmeri og heimilisfangi á póstinn hitaveitupostur@seltjarnarnes.is