Fara í efni

Malbikun á göngustígunum

Í síðustu viku var byrjað að malbika yfir skemmdirnar í strandstígnum eftir óveðrið í mars og sér því loks bráðum fyrir endann á viðgerðunum sem hafa staðið yfir síðan óveðrið skall á með hárri sjávarstöðu og mikilli ölduhæð.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?