Nemendur Vinnuskóla Seltjarnarness hafa undarfarnar vikur staðið í ströngu við að hreinsa beð bæjarins og fegra.
Nemendur Vinnuskólas Seltjarnarness hafa undarfarnar vikur staðið í ströngu við að hreinsa beð bæjarins og fegra.
Hér má sjá hluta af svæðum fyrir og eftir vinnu þeirra. Þau hafa staðið frábærlega og eiga þau hrós skilið. Æskan á Seltjarnarnesi er sómi bæjarins.
Við Sefgarða, fyrir og eftir

Bakkagarður, fyrir og eftir

Litla Brekka, fyrir og eftir
