Fara í efni

Öflugir sjálfboðaliðar hreinsa fjöruna á Nesinu

Undanfarna daga hafa öflugir sjálfboðaliðar á vegum SEEDS Iceland unnið við að hreinsa fjöruna við Seltjarnarnes. Ekki veitti af miðað við gríðarlegt magn af alls kyns rusli sem safnaðist en myndirnar sýna aðeins brotabrot af því.
Öflugur og hress hópur á vegum SEEDS Iceland hreinsuðu fjöruna við Seltjarnarnes
Öflugur og hress hópur á vegum SEEDS Iceland hreinsuðu fjöruna við Seltjarnarnes

Kærar þakkir fyrir frábært framlag og hreinsun í þágu bæjarins, íbúa og auðvitað náttúrunnar SEEDS Iceland.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?