Fara í efni

Steypuvinna á botnplötu Mýrarhúsaskóla

Framkvæmdir við endurbætur á skólahúsnæði grunnskólans eru í fullum gangi í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla eins og flestir vita. Í morgun var enn einn áfanginn í uppbyggingunni tekinn þegar að steypuvinna við nýja botnplötu í Mýrarhúsaskóla hófst. Verkefnið er umfangsmikið og gerðar miklar öryggisráðstafanir vegna nauðsynlegrar umferðar stórvirkra vinnuvéla á skólalóðinni vegna framkvæmdanna.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?