Á Eiðistorgi eru tré og runnar komin í sumarskrúða. Japanskt kirsuberjatré, Sekkjarunni og Mahonia eru farin að blómstra og gleðja augu þeirra sem erindi eiga um torgið
Á Eiðistorgi eru tré og runnar komin í sumarskrúða. Japanskt kirsuberjatré, Sekkjarunni og Mahonia eru farin að blómstra og gleðja augu þeirra sem erindi eiga um torgið

Japanskt kirsuberjatré

Mahonia

Sekkjarunni
