Fara í efni

Tilkynning frá Hitaveitunni.

Bilun við Fornuströnd, veldur því að lokað verður fyrir heitt vatn við Fornuströnd, Víkurströnd og Barðaströnd. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?