Bæjarbúar eru boðnir velkomnir á þrjá ólíka viðburði, tónleikar, grínþáttur og sýning, á vegum ungmenna á Seltjarnarnesi sem unnið hafa í skapandi sumarstörfum í sumar. Sjá nánar um hvern viðburð hér í fréttinni.
UPPSKERUHÁTÍÐ SKAPANDI SUMARSTARFA - VELKOMIN!
Bæjarbúar eru boðnir velkomnir á þrjá ólíka viðburði á vegum ungmenna á Seltjarnarnesi sem unnið hafa í skapandi sumarstörfum á Seltjarnarnesbæ í sumar en nú kominn er tími á þau öll að kynna afrakstur sköpunarverka sinna.



Ókeypis aðgangur á alla viðburðina og allir áhugasamir velkomnir að upplifa og njóta afraksturs skapandi sumarstarfa 2024.