Seltjarnarnesbær býður út grasslátt á ákveðnum og völdum grassvæðum á Seltjarnarnesi fyrir árin 2026-2028 samkvæmt verklýsingu og útboðsgögnum sem eru aðgengileg á utbodsvefur.is. Opnun tilboða fer fram kl. 10 þann 26. febrúar 2026.
Grassláttur á Seltjarnarnesi hefur verið boðinn út fyrir árin 2026-2028 og má nálgast verklýsingu og útboðsgögn hér:
Útboðsvefur - Seltjarnarnes garðsláttur
Móttaka tilboða:
Skipulags- og umhverfissvið
Austurströnd 4
Sími: 595-9100
170 Seltjarnarnesi
Opnun tilboða:
26. febrúar 2026 klukkan 10:00