Fara í efni

Vatn komið á ný í Bollastein, listaverk Ólafar Nordal við Kisuklappir

Búið er að fylla Bollastein af heitu vatni enn á ný og opna fyrir gesti að njóta eftir fyrsta áfanga endurbóta í fjörunni.

Búið er að fylla Bollastein af heitu vatni enn á ný og opna fyrir gesti að njóta eftir fyrsta áfanga endurbóta í fjörunni. Haldið verður áfram með endurbætur á svæðinu í haust en nú má svo sannarlega upplifa og njóta þess að dýfa tánum í vatnið og njóta þessarar fallegu náttúruperlu sem fjaran og Kisuklappir eru. Myndirnar eru teknar í gær þegar að það blés vel á Seltjarnarnesi og flætt hafði yfir Kisuklappir að mestu. 

Bollasteinn

Bollasteinn


Bollasteinn
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?