Þriðjudaginn 20. maí verður ferið í viðgerð á stofnlögn kalda vatns Seltjarnarnesbæjar frá klukkan 16:00 og fram eftir degi. Það gætu orðið raskanir á vatnsflutningi á meðan á viðgerð stendur. Mælum með því að setja vatn á flöskur.
Íbúar Seltjarnarnesbæjar vinsamlegast athugið!
Þriðjudaginn 20. maí verður farið í viðgerð á stofnlögn kalda vatns Seltjarnarnesbæjar sem hefst klukkan 16:00 og stendur fram eftir degi. Það gætu orðið raskanir á vatnsflutningi á meðan áviðgerð stendur. Mælt er með því að setja vatn á flöskur. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Seltjarnarnesbær S: 595-9100/822-9150