Fara í efni

Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Vetrarhátíð á Seltjarnarnesi, Safnanótt & Sundlauganótt
01.02.2024

Vetrarhátíð á Seltjarnarnesi, Safnanótt & Sundlauganótt

Vetrarhátíð hófst í dag - norðurljósagrænn litur lýsir upp Gróttuvita og kirkjuþakið, stemning á Sundlauganótt í kvöld og á morgun verður fjörug dagskrá á Safnanótt bókasafnsins. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir!
Frábær febrúar framundan á bókasafninu
01.02.2024

Frábær febrúar framundan á bókasafninu

Allir velkomnir að njóta fjölbreyttra viðburða til viðbótar við bækur, tímarit og almenn notalegheit á safninu okkar.
978. Bæjarstjórnarfundur 24. janúar dagskrá
19.01.2024

978. Bæjarstjórnarfundur 24. janúar dagskrá

Boðað hefur verið til 978. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 24. janúar 2024 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Innritun 6 ára barna fyrir skólaárið 2024-2025
18.01.2024

Innritun 6 ára barna fyrir skólaárið 2024-2025

Dagana 22.-26. janúar stendur yfir innritun í Grunnskóla Seltjarnarness fyrir börn fædd árið 2018 eiga að hefja skólagöngu sína í haust.
Helga Hvanndal Björnsdóttir
17.01.2024

Nýr verkefnastjóri umhverfismála

Helga Hvanndal Björnsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri umhverfismála hjá Seltjarnarnesbæ. Starfið felur m.a. í sér umsjón með fegrun og ásýnd sveitarfélagsins, hvers kyns náttúru- og umhverfismálum, yfirumsjón með vinnuskólanum, endurvinnslu- og úrgangsmálum sem og ýmsum stefnumarkandi verkefnum og fræðslu.
Álagning fasteignagjalda 2024
17.01.2024

Álagning fasteignagjalda 2024

Álagningarseðlar fasteignagjalda fyrir árið 2024 hafa verið gefnir út og eru aðgengilegir á rafrænu formi fyrir íbúa á mínar síður.
Starfsmaður í Frístund óskast - hlutastarf
05.01.2024

Starfsmaður í Frístund óskast - hlutastarf

Frístundaheimilið Skjólið óskar eftir starfsfólki, 18 ára og eldri. Um er að ræða hlustastarf með börnum að skóla loknum, tvo til fimm eftirmiðdaga í viku (frá kl. 13:00-16:30). Góð íslensku kunnátta og hreint sakavottorð skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar nk.
Gámur fyrir notaða flugelda á Eiðistorgi
01.01.2024

Gámur fyrir notaða flugelda á Eiðistorgi

Bæjarbúum býðst að henda umbúðum af notuðum flugeldum í sérstakan gám sem komið hefur verið upp á Eiðistorgi en alls óheimilt er að henda slíku rusli í hefðbundnar pappatunnur eða gáma. Sorpa tekur einnig á móti notuðum flugeldaumbúðum. Hjálpumst að við að snyrta bæinn okkar hið fyrsta svo ruslið verði ekki fjúkandi um fram á vor. Gleðilegt nýtt ár 2024 🙂
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?