Fara í efni

Umhverfisnefnd

25. mars 2010

226. fundur Umhverfisnefndar Seltjarnarness

25. mars kl 17:15

Mættir: Þór Sigurgeirsson, Helga Jónsdóttir, Margrét Pálsdóttir, Brynjúlfur Halldórsson, Brynhildur Þorgeirsdóttir, Steinunn Árnadóttir.

Dagskrá:

  1. Ný kattasamþykkt bæjarins
  2. Bláfáninn
  3. Vinnuskólinn
  4. Erindi frá ASSA
  5. Önnur mál

 

  1. Samþykkt að senda drög að nýrri kattasamþykkt bæjarins til Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis til umsagnar.
  2. Bláfáninn – frestað til næsta fundar
  3. Vinnuskólinn – Byrjað er að taka á móti umsóknum vegna sumarvinnu hjá Seltjanarnesbæ.
  4. Erindi frá ASSA sem er fyrirtæki á sviði umhverfisþjónustu. SÁ falið að svara erindinu.
  5. a) Hreinsunarvika – Umfjöllun í Nesfréttum og á www.seltjarnarnes.is

 

Fundi slitið kl 17:40

 

Þór Sigurgeirsson (sign)                 Margrét Pálsdóttir (sign)

Helga Jónsdóttir (sign)

Brynjúlfur Halldórsson (sign)

Brynhildur Þorgeirsdóttir (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?