Prufa
Fréttir & tilkynningar

26.05.2023
Sérfræðingar aðstoða við nýju flokkunartunnurnar
Það er kraftur í sérfræðingunum frá Specialisterne á Íslandi sem aðstoða okkur við undirbúning á innleiðingu nýja flokkunarkerfisins og greinilegt að hér eru engir aukvisar á ferð.

26.05.2023
Skólabrekka nýtt leikskólahúsnæði á Skólabraut 1
Unnið er að því að reisa nýjar færanlegar einingar fyrir Leikskóla Seltjarnarness á lóðinni Skólabraut 1 í tengslum við fyrirhugaða byggingu á nýjum leikskóla.

25.05.2023
Nýr leikskóli rís á Seltjarnarnesi
Markvisst hefur verið unnið að undirbúningi nýrrar leikskólabyggingar á Seltjarnarnesi og þessa dagana er verið að kynna afrakstur þeirrar vinnu. Frumhönnun leikskólans "Undrabrekku" er að klárast og fullnaðarhönnun að taka við. Ráðgert að framkvæmdum ljúki á seinni hluta árs 2025.