Fara í efni

Fréttir & tilkynningar

Tvær akreinar Geirsgötu loka í austurátt vegna framkvæmda
11.07.2024

Tvær akreinar Geirsgötu loka í austurátt vegna framkvæmda

Til upplýsinga frá Reykjavíkurborg vegna framkvæmda við Geirsgötu á næstunni verður tveimur akreinum í austurátt lokað fyrir umferð og beint um Hringbraut í staðinn. Opið verður til vesturs (út á Nes). Sjá nánar í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg.
Lokun á köldu vatni 10. júlí á Víkurströnd og Kirkjubraut
10.07.2024

Lokun á köldu vatni 10. júlí á Víkurströnd og Kirkjubraut

Íbúar á Víkurströnd og Kirkjubraut athugið! Miðvikudaginn 10 júlí verður lokað fyrir kalt vatn frá kl. 09:30 og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
09.07.2024

Uppfærsla á símkerfi Seltjarnarnesbæjar í dag 9. júlí

Um kl. 15.00 í dag fer í gang nauðsynleg uppfærsla á símkerfi Seltjarnarnesbæjar. Uppfærslan í heild sinni tekur um 2-3 klukkustundir en það verður alveg úti í um 30 mínútur af þeim tíma. Hægt er senda tölvupóst á postur@seltjarnarnes.is eða beint á viðkomandi starfsfólk eða stofnanir.
Eldblóm á Eiðistorgi
05.07.2024

Eldblóm á Eiðistorgi

Eiðistorgið skartar sínu fegursta í sumar með blómstrandi Eldblómum, fallegum gróðri og heildar ásýndin í takt við upprunalega hönnun torgsins.
Breyttur opnunartími bæjarskrifstofu
01.07.2024

Breyttur opnunartími bæjarskrifstofu

Frá og með 1. júlí 2024 verður opnunartími bæjarskrifstofu og þjónustuvers frá kl. 9-15 mánudaga til fimmtudag og frá kl. 9-13 á föstudögum. Hægt er að finna allar helstu upplýsingar á heimasíðu bæjarins auk þess sem ávallt má senda tölvupóst á postur@seltjarnarnes.is.

Viðburðir