Prufa
Fréttir & tilkynningar

01.02.2023
Vetrarhátíð á Seltjarnarnesi Safnanótt & Sundlauganótt
Fjörug dagskrá á Safnanótt bókasafnsins 3. feb. og mikil stemning á Sundlauganótt 4. feb. í sundlauginni. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir!
Vetrarhátíð verður á Seltjarnarnesi 2.-5. febrúar þegar að helstu mannvirki verða lýst upp með norður-ljósagrænum ljósum og fjöldi viðburða í boði fyrir alla fjölskylduna. Ekki láta þig vanta!

27.01.2023
Matthildur Óskarsdóttir og Ingi Þór Ólafson Íþróttamenn Seltjarnarness 2022
Kjör íþróttamanns Seltjarnarness 2022 í karla- og kvennaflokki fór fram fimmtudaginn 26. janúar í 29. skipti við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu.

24.01.2023
Innritun 6 ára barna fyrir skólaárið 2023-2024
Dagana 23.-27. janúar stendur yfir innritun í Grunnskóla Seltjarnarness fyrir börn fædd árið 2017 eiga að hefja skólagöngu sína í haust.