Fara í efni

Fréttir & tilkynningar

Við undirritun samstarfssamningsins, fv: Sigríður Dóra Magnúsdóttir forstjóri heilsugæslu höfuðborga…
02.12.2024

Samstarfssamningur vegna barna í viðkvæmri stöðu á Seltjarnarnesi

Seltjarnarnesbær, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu og heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins ætla að vinna saman til að stuðla að farsæld fyrir börn í viðkvæmri stöðu á Seltjarnarnesi og draga úr líkum á ítrekuðu ofbeldi.
Öllum verkföllum KÍ aflýst
29.11.2024

Öllum verkföllum KÍ aflýst

Leikskóli Seltjarnarness opnar aftur á mánudaginn en samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ hafa samþykkt innanhústillögu ríkissáttasemjara um ramma fyrir kjarasamninga.
Valhúsaskóli fagnar 50 ára afmæli 1974 - 2024
29.11.2024

Valhúsaskóli fagnar 50 ára afmæli 1974 - 2024

Það var heldur betur skemmtileg 50 ára afmælishátíð í Valhúsaskóla í morgun þegar að nemendur, kennarar, foreldrar og fjölmargir bæjarbúar fögnuðu saman tímamótunum.
Bæjarstjórnarfundur 27. nóvember 2024 dagskrá
22.11.2024

Bæjarstjórnarfundur 27. nóvember 2024 dagskrá

Boðað hefur verið til 996. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 27. nóvember 2024 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
20.11.2024

Áfram fundað hjá Ríkissáttasemjara vegna kennaraverkfallsins

Samninganefndir kennara og ríkis og sveitarfélaga funduðu í gær hjá ríkissáttasemjara, en undanfarna viku hafa aðilar fundað óformlega, bæði á formannafundum og í öðrum samtölum og minni fundum. Samningsaðilar munu halda áfram samtalinu hjá ríkissáttasemjara í dag.

Viðburðir