Fara í efni

Fréttir & tilkynningar

Gísli Örn Garðarsson Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023
18.03.2023

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023

Gísli Örn Garðarsson leikari og leikstjóri var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness.
Bæjarstjórnarfundur dagskrá 22. mars
17.03.2023

Bæjarstjórnarfundur dagskrá 22. mars

Boðað hefur verið til 962. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 22. mars í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri og Þóra Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri Ás styrktarfélags undirrita þj…
17.03.2023

Þjónustusamningur við Ás styrktarfélag

Nýverið var undirritaður þjónustusamningur um sértæka búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk að Kirkjubraut 20 er Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri og Þóra Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri skrifuðu fyrir hönd Seltjarnarnesbæjar og Ás styrkarfélags.
Eitrað á Eiðistorgi
17.03.2023

Eitrað á Eiðistorgi

Aðfaranótt sunnudagsins 19. mars nk. verður eitrað fyrir skjaldlús í gróðrinum á Eiðistorgi og verður svæðið lokað frá 01:00-10:00. Fólk er beðið um að snerta ekki plönturnar fyrstu daganna á meðan eitrið er virkt auk þess sem neysla á plöntunum, laufblöðum þeirra eða ávöxtum getur verið hættuleg fyrstu dagana eftir eitrun.
Deiliskipulag Suðurstrandar og Hrólfsskálamels, tillaga að breytingu á deiliskipulagi vegna Skólabra…
13.03.2023

Breyting á deiliskipulagi vegna Skólabrautar 1

Deiliskipulag Suðurstrandar og Hrólfsskálamels, tillaga að breytingu á deiliskipulagi vegna Skólabrautar 1

Viðburðir