Fara í efni

Fréttir & tilkynningar

Vetrarhátíð á Seltjarnarnesi Safnanótt & Sundlauganótt
01.02.2023

Vetrarhátíð á Seltjarnarnesi Safnanótt & Sundlauganótt

Fjörug dagskrá á Safnanótt bókasafnsins 3. feb. og mikil stemning á Sundlauganótt 4. feb. í sundlauginni. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir! Vetrarhátíð verður á Seltjarnarnesi 2.-5. febrúar þegar að helstu mannvirki verða lýst upp með norður-ljósagrænum ljósum og fjöldi viðburða í boði fyrir alla fjölskylduna. Ekki láta þig vanta!
Matthildur Óskarsdóttir kraftlyftingakona og Ingi Þór Ólason golfari.
27.01.2023

Matthildur Óskarsdóttir og Ingi Þór Ólafson Íþróttamenn Seltjarnarness 2022

Kjör íþróttamanns Seltjarnarness 2022 í karla- og kvennaflokki fór fram fimmtudaginn 26. janúar í 29. skipti við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu.
Mýrarhúsaskóli
24.01.2023

Innritun 6 ára barna fyrir skólaárið 2023-2024

Dagana 23.-27. janúar stendur yfir innritun í Grunnskóla Seltjarnarness fyrir börn fædd árið 2017 eiga að hefja skólagöngu sína í haust.
Formenn húsfélaga fundur
22.01.2023

Fundur fyrir formenn húsfélaga 24. janúar kl. 17.30.

Boðið verður upp á opinn upplýsingafund fyrir húsfélög vegna innleiðingar á nýju flokkunarkerfi sorps á Seltjarnarnesi.
Hreinsa þarf frá niðurföllum í dag og fjarlægja snjóhengjur og grýlukerti
19.01.2023

Hreinsa þarf frá niðurföllum í dag og fjarlægja snjóhengjur og grýlukerti

Varhugavert ástand getur skapast vegna samhliða asahláku á morgun en spár gera ráð fyrir allt að 10 stiga hita, miklu hvassviðri og úrhellisrigningu eftir langan frostakafla.

Viðburðir