Fréttir & tilkynningar
02.12.2024
Samstarfssamningur vegna barna í viðkvæmri stöðu á Seltjarnarnesi
Seltjarnarnesbær, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu og heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins ætla að vinna saman til að stuðla að farsæld fyrir börn í viðkvæmri stöðu á Seltjarnarnesi og draga úr líkum á ítrekuðu ofbeldi.
29.11.2024
Öllum verkföllum KÍ aflýst
Leikskóli Seltjarnarness opnar aftur á mánudaginn en samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ hafa samþykkt innanhústillögu ríkissáttasemjara um ramma fyrir kjarasamninga.
29.11.2024
Valhúsaskóli fagnar 50 ára afmæli 1974 - 2024
Það var heldur betur skemmtileg 50 ára afmælishátíð í Valhúsaskóla í morgun þegar að nemendur, kennarar, foreldrar og fjölmargir bæjarbúar fögnuðu saman tímamótunum.
22.11.2024
Bæjarstjórnarfundur 27. nóvember 2024 dagskrá
Boðað hefur verið til 996. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 27. nóvember 2024 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
20.11.2024
Áfram fundað hjá Ríkissáttasemjara vegna kennaraverkfallsins
Samninganefndir kennara og ríkis og sveitarfélaga funduðu í gær hjá ríkissáttasemjara, en undanfarna viku hafa aðilar fundað óformlega, bæði á formannafundum og í öðrum samtölum og minni fundum.
Samningsaðilar munu halda áfram samtalinu hjá ríkissáttasemjara í dag.