Fara í efni

Skólabrekka nýtt leikskólahúsnæði á Skólabraut 1

Unnið er að því að reisa nýjar færanlegar einingar fyrir Leikskóla Seltjarnarness á lóðinni Skólabraut 1 í tengslum við fyrirhugaða byggingu á nýjum leikskóla.

Nýja húsnæði leikskólans á Skólabrautinni mun bera nafnið Skólabrekka og kemur í stað Fögrubrekku sem nú stendur á lóðinni Suðurströnd 1 en víkur þaðan vegna áforma Seltjarnarnesbæjar um byggingu á nýjum 2ja hæða leikskóla "Undrabrekku" sem þegar hafa verið kynnt og lesa má um í frétt hér á heimasíðunni. 


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?