Fara í efni

Fréttir & tilkynningar

Litlu jólin á Skólabraut 3 - 5
10.12.2025

Litlu jólin á Skólabraut 3 - 5

Litlu jól heldri borgara verða haldin á Skólabraut 3 - 5, fimmtudaginn 18. desember kl. 14:30. Heitt súkkulaði, kaffi, smákökur og jólaglögg auk tónlistaratriðis meðal annars. Allir velkomnir.
Framkvæmdir á Norðurströnd
09.12.2025

Framkvæmdir á Norðurströnd

Nú eru að hefjast framkvæmdir við gatnamót Norðurstrandar og Barðastrandar í þágu umferðaröryggis.
Uppsetning rafhleðslustöðva
08.12.2025

Uppsetning rafhleðslustöðva

Tímabundin skerðing á aðgengi að bílastæðum við Sundlaug Seltjarnarness á en unnið er að uppsetningu rafhleðslustöðva á vegum ON. Gert er ráð fyrir því að verkinu ljúki á u.þ.b. 2 vikum.
Bæjarstjórnarfundur 10. desember 2025 dagskrá
05.12.2025

Bæjarstjórnarfundur 10. desember 2025 dagskrá

Boðað hefur verið til 1018. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 10. desember 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Lokun á heitu vatni á Unnarbraut í dag, 1. des
01.12.2025

Lokun á heitu vatni á Unnarbraut í dag, 1. des

Íbúar á Unnarbraut athugið, vegna bilunar þarf að loka tímabundi fyrir heita vatnið í dag, 1.desember. Vatninu verður hleypt aftur á um leið og viðgerð er yfirstaðin. Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Hitaveita Seltjarnarness.

Viðburðir