26.03.2009
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2008 – 2009
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í gær þriðjudaginn 24. mars í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.
24.03.2009
Útsvar hækkar ekki á Seltjarnarnesi
Samkvæmt samantekt Alþýðusambands Íslands er Seltjarnarnes eitt fárra sveitarfélaga á landinu sem ekki hækkaði útsvar eða aðra skattheimtu um áramótin.
20.03.2009
Jafnréttisviðurkenning Seltjarnarness 2009
Jafnréttisnefnd Seltjarnarnesbæjar veitti Lyfjastofnun og leikskólunum Mánabrekku og Sólbrekku jafnréttisviðurkenningar við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness fimmtudaginn 19. mars.
17.03.2009
Starfshópur um stoðþjónustu á Seltjarnarnesi til almannaheilla
Starfshópur um stoðþjónustu á Seltjarnarnesi til almannaheilla hefur nú starfað á fjórða mánuð. Hópurinn hefur verið stækkaður og skipa hann nú auk fagfólks sem starfar hjá Seltjarnarnesbæ hjúkrunarfræðingar Grunnskólans.
Starfshópurinn kemur saman einu sinni í mánuði
13.03.2009
Guðlaugssund í sundlaug Seltjarnarness
Guðlaugssund var háð í sundlaug Seltjarnarness eins og undanfarin ár. Frumkvöðull þessarar uppákomu er Kristján Gíslason ...
12.03.2009
Seltjarnarnes er best rekna sveitarfélagið.
Vikuritið Vísbending hefur að venju útnefnt Draumasveitarfélag ársins. Fyrir valinu að þessu sinni varð Seltjarnarnes sem undanfarin ár hefur verið í efstu sætum Vísbendingar.
09.03.2009
Skrifstofa tækni- og umhverfissviðs er nú í húsi bæjarskrifstofanna
Skrifstofa tækni- og umhverfissviðs er flutt frá Bygggörðum að Austurströnd 2 eða í sama hús og bæjarskrifstofur Seltjarnarness
06.03.2009
Starfs- og fjárhagsáætlun Fræðslu-, menningar- og þróunarsviðs 2009 var gefin út í byrjun janúar.
Í áætluninni er rennt yfir helstu verkefni sem unnin voru árinu 2008 og hafa þau tekist vel og mörgum verkum lokið og öðrum verður áfram haldið á nýhöfnu ári.
06.03.2009
Leikur Gróttu og Vals
Laugardaginn 28. febrúar var gríðarleg stemmning í íþróttahúsi Gróttu fyrir bikarúrslitaleik Gróttu og Vals.
05.03.2009
Aldraðir og öryrkjar fá afslátt af fasteignaskatti
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur ákveðið að hækka viðmiðunarmörk afsláttar af fasteignaskatti á íbúa í hópi aldraðra og öryrkja. Í ákvörðuninni felst 15% hækkun á tekjuviðmiðun vegna afsláttar af fasteignagjöldum ársins 2009 hjá þessum hópi.