FARIÐ VARLEGA Í HÁLKUNNI!
Skilyrði á götum og gangstéttum bæjarins eru afar varasöm þessa dagana og því hvetjum við íbúa til að fara sérstaklega varlega. Starfsmenn Þjónustumiðstöðvarinnar eru að salta og sanda út um allan bæ en skilyrðin breytast stöðugt. Mælum eindregið með því að fólk nýti sér mannbrodda sem fást um allt um þessar mundir.
Jólatrén hirt 8. og 9. janúar nk.
Ágætu íbúar! Seltjarnarnesbær mun eins og undanfarin ár bjóða upp á þá þjónustu að hirða jólatrén, íbúum að kostnaðarlausu. Starfsmenn Þjónustumiðstöðvarinnar verða á ferð um bæinn mánudaginn 8. janúar og þriðjudaginn 9. janúar.
Áramótabrenna á Valhúsahæð á gamlárskvöld kl. 20.30
Áramótabrenna á Valhúsahæð á gamlárskvöld kl. 20.30
Áramótabrenna á Valhúsahæð kl. 20.30
Jóla- og nýjárskveðja
Seltjarnarnarnes bær óskar bæjarbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári
Bókun bæjarstjórnar tengt umræðu um kynferðislegt ofbeldi
Á fundi bæjarstjórnar 13. desember sl. samþykkti bæjarstjórn eftirfarandi bókun og vísaði til bæjarráðs til úrvinnslu.
Bæjarstjórn Seltjarnarness tekur undir bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Seltjarnarnes sigraði Reykjanesbæ í Útsvari
Seltjarnarnes sigraði Reykjanesbæ með 21 stiga mun, 83-62, í Útsvari Ríkissjónvarpsins sl.föstudag.
Gjöf frá Faxaflóahöfnum