08.05.2017
Börnin bera virðingu fyrir umhverfinu
Kennslan í Mýró er ekki bara upp á bókina. Í góða veðrinu á dögunum leiðbeindu kennararnir Ásta Vilhjálmsdóttir og Ásdís Jóna Arnkelsdóttir nemendum um flokkun á sorpi.
05.05.2017
Vorhreinsun 6. - 7. maí
Þessa helgi gefst bæjarbúum kostur á að setja trjágreinar og jarðvegsúrgang í gáma sem staðsettir verða við Smábátahöfn, Lindarbraut (að norðan), Þjónustumiðstöð /áhaldahúsi Austurströnd 1 og bílaplani við Sæbraut
04.05.2017
Bæjarbúar létu sig ekki vanta
Í síðustu viku var Barnamenningarhátíð á Seltjarnarnesi haldin hátíðleg auk þess sem blásið var til Fjölskyldudags í Gróttu.
03.05.2017
Vel sóttur íbúafundur með Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
Góð mæting var á íbúafund, sem bærinn hélt með Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra og yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í apríllok þar sem kynntar voru tölulegar upplýsingar um afbrot, hraðakstur og fleira sem tengist störfum lögreglunnar á Seltjarnarnesi.
26.04.2017
Sjónvarpsþáttur um Seltjarnarnes
Nýlega var sýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut þáttur um Seltjarnarnes
12.04.2017
Fjölskyldudagur í Gróttu
Ein traustasta vísbending þess að sumarið sé á næsta leyti er hinn árlegi fjölskyldudagur í Gróttu, sem að þessu sinni verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 29. apríl frá kl. 13:30-15:30.
12.04.2017
Barnamenningarhátíð Seltjarnarness
Blásið verður til Barnamenningarhátíðar Seltjarnarness fimmtudaginn 27. apríl og eru allir boðnir velkomnir.
07.04.2017
Inntaka barna í Leikskóla Seltjarnarness
Inntaka barna í Leikskóla Seltjarnarness frá næsta hausti er nú vel á veg komin. Ljóst er að hún verður með svipuðum hætti og undanfarin ár
03.04.2017
Leikskóli á grænni grein
Nemendur og starfsfólk Leikskóla Seltjarnarness fengu á dögunum afhentan nýjan Grænfána í fjórða sinn, en þess má geta að Mánabrekka hafði áður fengið fánann þrisvar sinnum frá árinu 2004
27.03.2017
HönnunarMars heldur áfram í Gallerí Gróttu og Lækningaminjasafninu
Aðal viðburðarhelgi HönnunarMars er nú að baki en sýningar í Gallerí Gróttu og Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi halda áfram.