13.07.2021
Hugmyndasöfnun vegna Menningarhátíðar Seltjarnarness 2021
Leitað er til íbúa eftir hugmyndum að viðburðum, sýningum og upplifun á Menningarhátíð Seljarnarness sem haldin verður í október 2021. Allar hugmyndir eru vel þegnar!
29.06.2021
Borun fyrir Hitaveitu Seltjarnarness
Þessi aðgerð mun hafa rask í för með sér fyrir þau fyrirtæki sem starfa við Bygggarða og er nú verið að upplýsa þau um það.
28.06.2021
Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga
Umhverfisnefnd Seltjarnarness óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga fyrir sumarið 2021
25.06.2021
COVID-19: Aflétting allra samkomutakmarkana innanlands 26. júní
Í þessu felst fullt afnám grímuskyldu, nándarreglu og fjöldatakmarkana samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðuneytisins og skv. tillögu sóttvarnarlæknis. Breytingar á landamærum taka gildi þann 1. júlí nk. Sjá nánar:
22.06.2021
Jónsmessuganga á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 24. júní kl. 19.30.
Gangan hefst kl. 19.30 við gamla Mýró og verður genginn þægilegur hringum um hið svokallaða "Campus" svæði undir leiðsögn Ásgerðar Halldórsdóttur bæjarstjóra, stoppað á nokkrum stöðum inni og úti og boðið upp á veitingar.
15.06.2021
Akstursleið ísbílsins - Ís í boði bæjarins á 17. júní
Ísbíllinn keyrir um Nesið á milli kl. 11-17 á þjóðhátíðardaginn og stendur börnum til boða að sækja sér einn ís á mann í boði bæjarins. Hægt er að skoða akstursleiðina á meðfylgjandi korti sem og að skoða ferðir hans í rauntíma.
11.06.2021
17. júní 2021: Flöggum og fögnum - Fjölskyldan saman!
Í ljósi gildandi fjöldatakmarkana vegna Covid-19 þá verða ekki hefðbundin 17. júní hátíðarhöld á Seltjarnarnesi en boðið er upp á 17. júní ratleik, ísbíllinn verður á ferðinni, hátíðaropnun í sundlauginni o.fl. Við hvetjum íbúa því eindregið til að halda daginn hátíðlegan og njóta samveru með fjölskyldu og vinum.
11.06.2021
COVID-19: Almennar fjöldatakmarkanir verða 300 manns og nándarregla 1 metri frá 15. júní nk.
Heilbrigðisráðuneytið hefur gefið út að tilslakanir er varða samkomutakmarkanir munu taka gildi þann 15. júní í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Sjá nánar.
26.05.2021
Kattaeigendur minntir á að taka tilliti til varptíma fugla
Kattaeigendur eru minntir á að þeim ber að taka tillit til varptíma fugla sem stendur yfir frá 1. maí - 31. júlí.
26.05.2021
Endurbætur á fráveitukerfi bæjarins
Í sumar verður haldið áfram með framkvæmdir vegna fráveitunnar en stóru rörin sem liggja við Norðurströndina eru komin á staðinn í þeim tilgangi.