28.08.2021
Covid-19: Ný reglugerð vegna tilslakana sem taka gildi 28. ágúst
Heilbrigðisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um takmörkun á samkomum vegna Covid-19.
26.08.2021
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin í Kringlunni og Smáralind
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst í Kringlunni og Smáralind mánudaginn 23. ágúst og er opin alla daga vikunnar kl. 10:00-22:00.
23.08.2021
Covid 19: Breyttar reglur um sóttkví í skólum
Sóttvarnalæknir hefur endurskoðað leiðbeiningar um sóttkví á öllum skólastigum og í frístundastarfi og félagsmiðstöðvum og taka þær gildi þriðjudaginn 24. ágúst.
18.08.2021
Hraðavaraskilti komin upp á Lindarbrautinni - hámarkshraði 40 km/klst.
Í kjölfar þess að bæjarstjórn samþykkti að hámarkshraði á Lindarbrautinni yrði lækkaður úr 50 km/klst í 40 km/klst hafa nú verið sett upp tvö hraðavaraskilti í sitthvora akstursstefnuna.
11.08.2021
Leikskólinn Sólbrekka lokaður til 17. ágúst vegna Covid-19 smits
Samkvæmt fyrirmælum sóttvarnayfirvalda hafa öll börn á deildinni Bakka og allt starfsfólk Sólbrekku verið send í sóttkví. Allar aðrar deildir (Ás, Eiði, Bjarg og Grund) eru því lokaðar en börn á þeim deildum eru ekki í sóttkví.
11.08.2021
COVID-19: Gildandi samkomutakmarkanir innanlands framlengdar um tvær vikur
Áfram gildir 200 manna fjöldatakmörkun, 1 metra nálægðarregla m.a. í verslunum og öðru opinberu húsnæði sem og óbreyttar reglur um grímunotkun. Ný reglugerð gildir til og með 27. ágúst. Sjá nánar:
06.08.2021
Viðgerð á leka við Kirkjubraut/Bakkagarð
Stefnt er að því að taka heita vatnið af á þriðjudaginn hjá þeim íbúum á þessu svæði sem eru tengdir við lögnina.
05.08.2021
Endurnýjun leiktækja við Leikskóla Seltjarnarness
Steinunn garðyrkjustjóri hefur í sumar verið að endurnýja leiktæki við Leikskóla Seltjarnarness. Sú vinna klárast í haust.
03.08.2021
Fráveituframkvæmdir við Norðurströndina
Framkvæmdirnar hófust í sumar og hafa gengið vel.
27.07.2021
Viðgerð lokið hjá Hitaveitu Seltjarnarness.
Unnið hefur verið sleitulaust í alla nótt en vinna við endurnýjun og viðgerð tekur lengri tíma en vonir stóðu til. Á þessari stundu er ekki alveg ljóst hvenær í dag heita vatnið kemst á aftur.