22.01.2021
Innritun barna fædd 2015 að hefjast í Grunnskóla Seltjarnarness
Innritun 6 ára barna (fædd árið 2015) og eiga að hefja skólagöngu haustið 2021 í Grunnskóla Seltjarnarness fer fram dagana 25.-29. janúar næstkomandi.
18.01.2021
Fjölgun innbrota í bíla á Seltjarnarnesi - lögreglan eykur eftirlit
Hvetjum íbúa til að vera á sérstöku varðbergi, muna að læsa bílunum og skila alls ekkert verðmætt eftir í þeim. Nauðsynlegt er að tilkynna öll innbrot og vafasamar mannaferðir beint til lögreglu.
15.01.2021
Álagning fasteignagjalda 2021
Álagningarseðlar fasteignagjalda 2021 eru nú aðgengilegir á rafrænu formi á Mínum síðum Seltjarnarnesbæjar og á island.is. Gjalddagar fasteignagjaldanna eru tíu talsins, 15. hvers mánaðar frá janúar – október.
15.01.2021
Seltjarnarnesbær með þriðju lægstu almennu leikskólagjöldin með fæði samkvæmt úttekt ASÍ á breytingu leikskólagjalda
Í ljósi fréttaumfjöllunar um úttekt ASÍ á breytingu leikskólagjalda 2020-2021 þar sem vísað er í að prósentuhækkun sé hæst á Seltjarnarnesi er vakin athygli á þeirri staðreynd að gjöldin á Seltjarnarnesi eru þau þriðju lægstu - sjá töflu.
12.01.2021
UPPTAKTURINN 2021 - Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna
Enn á ný er blásið til leik í Upptaktinum þar sem að öll börn á aldrinum 10-15 ára gefst kostur á að setja saman og senda inn tónsmíð óháð tónlistarstíl fyrir 21. febrúar nk. Sjá nánar:
11.01.2021
COVID-19: Takmarkanir á samkomum rýmkaðar frá 13. janúar
Fjöldatakmarkanir verða 20 manns auk þess sem ýmiss konar starfsemi má hefjast á ný með ströngum skilyrðum, sjá nánar í meðfylgjandi frétt. Áfram er lögð mikil áhersla á persónubundnar sóttvarnir og grímunotkun.
08.01.2021
Óskað er eftir tilnefningum um íþróttamann- og konu Seltjarnarness 2020 fyrir 10. janúar nk.
ÍTS óskar eftir ábendingum frá íbúum á Seltjarnarnesi um íþróttamann sem sýnt hefur framúrskarandi árangur í íþróttagrein sem fellur undir starfsemi Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Kjörið fer fram þann 28. janúar nk.
23.12.2020
Jóla- og nýárskveðja 2020
Seltjarnarnesbær óskar bæjarbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
23.12.2020
Sorphirða um jólahátíðina
Starfsmenn Terra hafa nú samkvæmt áætlun verið á ferðinni um bæinn í þessari viku að tæma sorptunnur bæjarbúa, bæði almennt sorp og pappír. Næsta losun verður í fyrstu viku janúar, bent er á Sorpu í millitíðinni.
23.12.2020
Hátíðaropnun Sundlaugar Seltjarnarness 2020
Opið verður í Sundlaug Seltjarnarness yfir jólahátíðina sem hér segir: