02.05.2014
Nýr skólastjóri Tónlistarskóla Seltjarnarness
Kári Húnfjörð Einarsson hefur verið ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Seltjarnarness frá 1. ágúst 2014.
28.04.2014
Fjölskyldudagur í Gróttu 1. maí
Sjá nánar í afmælisdagskrá
Sjá einnig helgistund í Gróttu
23.04.2014
Frá Gljúfrasteini að Gróttu
Sagt er frá því í Morgunblaðinu í dag að síðustu ár hafi Atorka, mannrækt og útivist, skipulagt ferð úr sveit til sjávar á sumardaginn fyrsta
15.04.2014
Seltjarnarnesið á tímaflakki
Í tilefni af 40 ára afmæli Seltjarnarnesbæjar tók Kristinn Örn Guðmundsson hjá fyrirtækinu 3ernir saman myndband og sýndi afmælisgestum á hátíðarhöldunum á Eiðistorgi 9. apríl, en fyrirtæki hans er staðsett á 2. hæð Eiðistorgs.
14.04.2014
Endurgerð bryggjunar við Albertsbúð
Endurgerð gömlu bryggjunnar í Gróttu er nú að mestu lokið, en í samvinnu við Seltjarnarnesbæ hafa félagar í Rótarýklúbbi Seltjarnarness unnið að þessu verkefni undanfarin ár.
14.04.2014
Margnota pokarnir vinsælir
Ár er nú liðið frá því að græna, margnota innkaupapokanum var dreift á hvert heimili á Seltjarnarnesi, en átakið var liður í því að hvetja bæjarbúa til að draga úr notkun á plasti, sem er ein helsta umhverfisváin í heiminum í dag.
14.04.2014
Sterk fjárhagsstaða Seltjarnarnesbæjar
Niðurstaða samstæðuársreiknings Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2013 er mjög góð og mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Rekstrarniðurstaða ársins er jákvæð um 354 m.kr. samanborið við áætlun 18 m.kr.
11.04.2014
Svandís hreiðar um sig í hólmanum
Samkvæmt fréttum Morgunblaðsins er álftin Svandís og maki hennar farin að gera sér hreiður í hólmanum í Bakkatjörn
10.04.2014
Ræða forseta Íslands í tilefni af 40 ára afmæli bæjarins
Ávarp forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar á 40 ára afmælishátíð Seltjarnarnes 9. apríl 2014
10.04.2014
Forseti Íslands í heimsókn í Mýrarhúsaskóla
Eftirfarandi viðtal við Ólaf Ragnar Gímsson, forseta Íslands í tlefni 40 ára afmæli Seltjarnarnesbæjar var birt á mbl.is
10.04.2014
Frá Nesstofu til hákarlaskúrs - Byggingararfur Seltirninga
Hinn kunni fræðimaður og arkitekt Pétur H. Ármannsson hefur um nokkurt skeið rannsakað þróun byggingarlistar og byggingarstíl Seltirninga allt frá fyrstu byggð til dagsins í dag og flytur erindi um efnið laugardaginn 12. apríl kl. 13 í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga á 2. hæð Eiðistorgs.