13.05.2014
Seltirningar sveifluðu sér
Það var kátt á hjalla í Félagsheimili Seltjarnarness sunnudaginn 11. maí þegar hljómsveit Geirmunds Valtýssonar hélt þar fjölskylduball síðdegis
13.05.2014
Húsfyllir á Tónstöfum
Tónstöfum, samstarfsverkefni Bókasafns Seltjarnarness og Tónlistarskóla Seltjarnarness lauk á þessum vetri með tónleikum lengra kominna píanónemenda Aðalheiðar Eggertsdóttur í byrjun maí.
13.05.2014
Boranir fyrir heitu vatni hafnar
Í gær hófust boranir eftir heitu vatni á nýju svæði á Seltjarnarnesi, en staðsetningin er á Bygggarðslandi, skammt frá hákarlaskúrnum norðan megin á Nesinu.
13.05.2014
Framkvæmdagleði á Seltjarnarnesi
Eins og vera ber á þessum árstíma taka framkvæmdir í bæjarfélaginu mikinn kipp. Samkvæmt upplýsingum frá Gísla Hermannssyni sviðsstjóra umhverfissviðs bæjarins eru fjölmörg verkefni í gangi.
08.05.2014
Nýjar spjaldtölvur í Grunnskóla Seltjarnarness
Grunnskóla Seltjarnarness voru á dögunum afhentar 25 nýjar spjaldtölvur til viðbótar þeim sem afhentar voru síðastliðið haust til notkunar í tilraunaverkefni um notkun spjaldtölva í skólastarfi.
08.05.2014
Seltjarnarnesbær veitir jafnréttisviðurkenningu á kjörtímabilinu 2010 - 2014
Í dag, fimmtudaginn 8. maí kl. 16, mun Seltjarnarnesbær veita við hátíðlega athöfn jafnréttisviðurkenningu bæjarins en slík viðurkenning er veitt einu sinni á hverju kjörtímabili til þeirrar stofnunar eða fyrirtækis í bæjarfélaginu sem mest hefur unnið að framgangi jafnréttisáætlunar og/eða sýnt jafnréttismálum sérstakan alhug í verki.
08.05.2014
Bókasafn Seltjarnarness gefur bækur til Malaví
Bókasafn Seltjarnarness hefur farið í gegnum enskan bókakost sinn og safnað saman bókum í tvo kassa sem það mun afhenda grunnskóla Seltjarnarness sem sendir þær áfram til Malaví.
08.05.2014
Seltjarnarnesbær veitir jafnréttisviðurkenningu á kjörtímabilinu 2010 - 2014
Bókasafn Seltjarnarness, Grunnskóli Seltjarnarness og Tónlistarskóli Seltjarnarness hlutu jafréttisviðurkenningar Seltjarnarnesbæjar
07.05.2014
Allir fá sumarvinnu á Seltjarnarnesi
Verið er að leggja lokahönd á ráðningu sumarstarfsfólks á Seltjarnarnesi. Eins og kunnugt er er Seltjarnarnesbær eina bæjarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem býður öllum námsmönnum, sem lokið hafa 8. bekk og hafa lögheimili á Seltjarnarnesi, sumarvinnu.
07.05.2014
Metaðsókn á Gróttudegi
Um 800 manns sóttu Fjölskyldudaginn í Gróttu, sem haldinn var hátíðlegur í 13. sinn, fimmtudaginn 1. maí. Gestir nutu veðurblíðunnar og alls þess besta sem Gróttan og dagskráin höfðu upp á að bjóða.